MATARGATIÐ

föstudagur, júlí 08, 2005

LOST

BARA æðislegir þættir. Við skötuhjúin erum gjörsamlega að tapa okkur í spenningi yfir þessari þáttaseríu. Þið sem ekki eruð að horfa á þessa þætti eruð að missa af mjög miklu. Held að það sé óhætt að segja að þetta séu uppáhalds þættirnir mínir ásamt 24.

Þeir eru svona eins og 24, það gerist alltaf eitthvað gríðarlega spennandi síðast í þættinum, þannig að maður bara verður að sjá meira. Þættirnir í þessari seríu eru 26 og eigum við bara 4 þætti eftir. Hvað gerir maður bara þegar þeir eru búnir???

7 Comments:

  • At 11:54 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    huhumm held að 24 og lost séu ekki alveg uppáhalds ´þættirnir er það ekki BOLD:) hefurðu ekkert annað að gera en horfa á sjónvarpið þarna úti og vera í sólbaði;);)

     
  • At 11:57 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    æi þetta mistókst eithvað kom ekkert nafn með en allavega skrifaði ég þetta anonymous comment.

     
  • At 9:49 f.h., Blogger Dagný said…

    uuuu..neibb, en þeir eru samt með skemmtilegri þáttum sko. Komast alveg pottþétt í topp 10 hjá mér.
    Ég verð nú samt að játa það hér og nú að ég sakna Leiðarljóssins alveg hroðalega..grát grát.

     
  • At 9:53 f.h., Blogger Dagný said…

    Ég má svo til með að þakka þér fyrir commentið bogga mín :) Þetta fólk mitt er ekki alveg að standa sig finnst mér. Les þetta blogg mitt bara og segir aldrei neitt.
    Alveg fúllt sko.
    En hér með ert þú sko komin með eitt prik :)

     
  • At 11:20 e.h., Blogger Unknown said…

    Sammála þér með kommentin. Frekar fúlt að fá fá eiginlega aldrei komment. Þú kommentar bara hjá mér og ég hjá þér, samþykkt? :)
    Verðum að fara að verða okkur úti um þessa LOST þætti hjónin. Nú höfum við heldur ekkert betra að gera en að vera í sólbaði og horfa á sjónvarp svona eftir að Gummi hætti..hehe

     
  • At 11:21 e.h., Blogger Unknown said…

    Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

     
  • At 8:47 f.h., Blogger Dagný said…

    Já Alma mín, þú klikkar ekki :)
    En í sambandi við Lostið, að þá eigum við fullt af þáttum. Þið verðið bara að redda ykkur fyrstu 10 eða 15 minnir mig.

     

Skrifa ummæli

<< Home