MATARGATIÐ

mánudagur, september 19, 2005

Okra

Veit einhver hvaða grænmeti það er?

2 Comments:

  • At 6:01 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Okra (á útlensku Gombos eða Bamya) er afríkanskt grænmeti oftast notað í pottrétti. Hún er mjög hlutlaust á bragðið, prófaðu endilega.
    Hér í Svíþjóð kaupir maður hana annað hvort frosna eða niðursoðna í heildósum. Hérna fæst okra bara í innflytjenda búðum.

     
  • At 10:54 e.h., Blogger Dagný said…

    Þúsund þakkir :)
    Þetta átti að vera í pottréttinum sem við elduðum um helgina (frá Maraco)en við bara vissum ekkert hvað þetta var.
    Frábært.
    Nota það næst.

     

Skrifa ummæli

<< Home