MATARGATIÐ

þriðjudagur, október 11, 2005

Ullabjakk

Heilsan ekki upp á sitt besta í dag.
Hálsbólga, beinverkir, kvef og slappleiki. Ekki alveg það skemmtilegasta. Hefði nú frekar viljað fara út að hjóla eða í góðan göngutúr í blíðunni.
Það er búið að vera yndislegt veður hér í nokkra daga núna.
Rúmlega 20 gráður og sól.

Frétti að það væri allt fullt af snjó heima. Væri nú alveg til í að vera komin þangað. A.m.k í smá stund :)

1 Comments:

  • At 9:40 e.h., Blogger Unknown said…

    ojjjjbarrra
    láttu þér batna... já þú misstir af yndislegu veðri í dag, vorum í bænum og fengum okkur hádegismat og bjór með (yrðum lögð á vog á Íslandi með bjór á þriðjudagshádegi..hihi).
    Vertu amk orðin hress á laugardag. Það er SKIPUN

     

Skrifa ummæli

<< Home