Snarlað um miðja nótt.
Ég sit hér ein niðri klukkan fjögur að nóttu og er að háma í mig cheeriosi. Frekar mikið óþægilegt að geta ekki sofið fyrir hungri. Ég var að enda við að gefa þeirri stuttu. Það sem þetta er nú yndislegt lítið dýr. :) Hún er svo stillt og góð og er bara algjör draumur í dós. Hún sefur bara og fær sér að súpa þess á milli.
Ægir færði mér þær sorgarfréttir í gær að Andy Taylor væri hættur í Duran Duran. Mikið hrikalega sem svona fréttir geta fengið á mann. Ég á seint eftir að ná mér grát grát :(
Annars á hann Simon sæti Le Bon afmæli í dag. Til lukku með það.
Jæja farin aftur upp í ból.
Dú dú
Ægir færði mér þær sorgarfréttir í gær að Andy Taylor væri hættur í Duran Duran. Mikið hrikalega sem svona fréttir geta fengið á mann. Ég á seint eftir að ná mér grát grát :(
Annars á hann Simon sæti Le Bon afmæli í dag. Til lukku með það.
Jæja farin aftur upp í ból.
Dú dú
4 Comments:
At 12:05 e.h., Unknown said…
Til hamingju með Símon. Ekkert skrítið að þú sért svöng - gefandi henni litlu svona margar kcal á dag (500 stykki sko).
Hlakka til að heyra í þér
At 8:55 e.h., Nafnlaus said…
oo hvað ég er sammála með Andy Taylor ooooooooooooo *grátur* það var ekki leiðinlegt að horfa á hann í sumar *sleef*
Enn þú verður að passa þig að borða svo þú getur haft næringu handa litlu prinsessunni..
Knús og kossar from ÍSSSSSSSSSSlandi/Frostlandi brrrrrrr :o)
At 10:57 f.h., Dagný said…
Linda mín.
Ertu viss um að þú sért ekki að ruglast aðeins á mönnum?? hi hi hi.
Ég er næstum því alveg pottþétt á því að þú sért með John Toylor í huga :)
Ekki það að það hafi ekki verið tær snilld að fylgjast með Andy á sviðini, en mér finnst ansi langt frá því að það sé hægt að slefa yfir honum :) :)
At 3:07 e.h., Nafnlaus said…
Æ blessaður karlinn hann Andy, er hann ekki bara fílupúki?? eða hvað er málið, var hann ekki með þeim fyrstu sem hætti í bandinu á sínum tíma og stofnaði eitthvað band?? eða hvernig var þetta eiginlega. Arcadia eða það dæmi, man ekki.
En eitt man ég þegar sagan var í Grenivíkurskóla um árið að Andy Taylor væri dáinn manstu það??? Allar stelpurnar í skólanum sem voru Duran fan voru grenjandi inná klósetti :) hehe, allavega er minningin þannig.
Skrifa ummæli
<< Home