Stóra stubban okkar stækkar hratt.
Hún er búin að lengjast akkurat um 10 cm síðan á afmælisdaginn sinn í fyrra. :)
Orðin 101 cm takk fyrir.
Ætli hún verði ekki búin að ná múttu sinni fyrir 7 ára aldurinn..hi hi :)
a.m.k með þessu áframhaldi.
Fleiri myndir á barnalandi. Bæði í afmælis og juni albúmi.
Tot later :)
2 Comments:
At 2:09 f.h., Unknown said…
Ekkert smá löng skotta. Hvaðan hefur hún þessa hæð. Katrín er örlítið hærri en einu og hálfu ári eldri.
Til hamingju með afmælið hennar á fimmtudaginn. Hugsaði til hennar og fór líka í barnaafmæli til frænku minnar sem á afmæli sama dag. Hún er 7 ára og líka svipað löng og Malín. NB meðalhæð 3 1/2 árs stúlkna á Íslandi er 99 cm. Hún er greinilega að smitast af Hollendingunum.
Við erum farin að hlakka mikið til að koma til ykkar eftir 2 mánuði. Knús til afmælisstúlkunnar og ykkar hinna :)
At 12:44 e.h., Nafnlaus said…
Ef ég man söguna rétt þá var Ægir orðinn 1.6m þegar hann var 3ja ára.
Skrifa ummæli
<< Home