MATARGATIÐ

fimmtudagur, ágúst 18, 2005

Dagurinn lofar góðu

Klukkan er 11:00
Hiti 23 gráður, sólin skín sínu breiðasta og ekki sést ský á himni.
Reikna með því að hitinn fari upp í 3o gráður eftir hédegið :)

Það er markaður niðri í bæ í dag. Spurning um að skreppa þangað og versla ferska ávexti og ný blóm.

Vona að Ægir geti hætt snemma í vinnunni í dag. Þá verður sko farið á ströndina með sólhlíf, handklæði og kalt hvítvín í kæliboxi.
Gæti það verið betra?

2 Comments:

  • At 3:39 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ertu ekki að djóka??? Þvílíka lúxuslífið á ykkur...djös munur:)

    Langar líka...

    Knús í kless
    Kristjana

     
  • At 9:33 e.h., Blogger Dagný said…

    neibb Kristjana mín..ekkert djók í gangi. Fórum á ströndina og höfðum það þvílíkt næs.
    Þú og þín fjölskylda eruð velkomin með okkur. Nóg pláss hjá okkur :)
    sjá myndir :)
    knúseríknús
    dh

     

Skrifa ummæli

<< Home