
Bondinn 31 ars i dag. Forum og soludum okkur a strondinni eftir hadegid og nutum vedursins enn einu sinni. Hollenska vedurspain segir ad thessi juli manudur hafi verid sa heitasti sidan maelingar hofust en thad var arid 1706. :) Hitamet var einnig slegid en hitinn maeldis mestur thann 19 juni en tha for hann upp i 35,7 gradur. Einnig hefur urkomna verid litil sem engin.
1 Comments:
At 4:28 e.h.,
Nafnlaus said…
Til lukku með manninn.
Afmæliskveðja frá okkur úr kuldanum (ekki nema um 15 stiga hiti :) í Garðabænum
Alma
Skrifa ummæli
<< Home