Góðir grannar.
Hollendingar geta nú verið ansi flottir stundum.
Það er alltaf mikið húllumhæ í kringum afmæli og aðra stórviðburði hér og ekki síst þegar fólk eignast börn. Hér skreyta menn garða sína hágt og lágt með alls konar dótaríi, setja upp skilti með nafni barnsins, og setja upp fána og blása upp blöðrur :)
Við létum nú duga að setja upp nokkrar bleikar kanínu blöðrur sem á stendur Hoera een meisje sem þýðir sirka húrra, hér fæddist stelpa, og svo settu Ægir og Malín upp einn borða út í stofuglugga líka :)
Áður en Ægir setti þetta upp var það strax búið að fréttast að okkur hefðist fæðst stelpa og kort og blómvendir byrjuðu að streima heim frá fólkinu í götunni. Þetta finnst mér nú alveg frábært. Við erum búin að fá um 20 kort frá nánast öllum í götunni, og ekki bara frá því fólki sem við könnumst eitthvað við heldur líka frá fólki sem við höfum ekki einu sinni talað við. Ótrúlega sætt af þeim finnst mér.
Það er alltaf mikið húllumhæ í kringum afmæli og aðra stórviðburði hér og ekki síst þegar fólk eignast börn. Hér skreyta menn garða sína hágt og lágt með alls konar dótaríi, setja upp skilti með nafni barnsins, og setja upp fána og blása upp blöðrur :)
Við létum nú duga að setja upp nokkrar bleikar kanínu blöðrur sem á stendur Hoera een meisje sem þýðir sirka húrra, hér fæddist stelpa, og svo settu Ægir og Malín upp einn borða út í stofuglugga líka :)
Áður en Ægir setti þetta upp var það strax búið að fréttast að okkur hefðist fæðst stelpa og kort og blómvendir byrjuðu að streima heim frá fólkinu í götunni. Þetta finnst mér nú alveg frábært. Við erum búin að fá um 20 kort frá nánast öllum í götunni, og ekki bara frá því fólki sem við könnumst eitthvað við heldur líka frá fólki sem við höfum ekki einu sinni talað við. Ótrúlega sætt af þeim finnst mér.
3 Comments:
At 1:32 e.h., Unknown said…
Þetta er flott hefð hjá Hollendingunum. Svo vinalegt. Íslendingar mættu alveg taka upp svona hefð. Hér heima er fólk aldrei að skipta sér nokkuð af nágrönnunum, ja nema kannski til að kvarta yfir einhverju.
At 3:09 e.h., Nafnlaus said…
Vá æðislegir nágrannar, ekkert smá sætt af þeim. En velkomin heim og aftur til hamingju með dúlluna ykkar, hún er svo fríð algjört yndi bara.
Og æðislegt að lesa það hafi farið svona vel um ykkur á fæðingarheimilinu og gott það gekk allt svona fljótt þá hefurðu allavega ekki saknað Glaðloftsins mikið eða hvað:)
Hafið það rosalega gott
At 9:23 e.h., Nafnlaus said…
Hæhæ og innilega til hamingju með litlu snúllununa. Kveðja frá Bjössa frænda og co í Danmörkunni :D
Skrifa ummæli
<< Home