MATARGATIÐ

þriðjudagur, maí 31, 2005

Glæstar vonir

Það sem ég lifi mig inn í þessar sápur.
Dauðsfall í þættinum sem ég var að horfa á núna áðan og ég bara grét og grét eins og ég væri hreinlega á staðnum. Mikið þykir manni nú vænt um þessar persónur sem maður er búinn að fylgjast með í gegnum súrt og sætt síðustu 10 eða 15 árin.
Hvað á ég eiginlega að gera þegar ég fer heim í frí ? Ég get eiginlega ekki verið að taka upp þættina næstu 3 vikurnar, eða hvað? jújú..kannski maður reyni það bara :)

3 Comments:

  • At 10:47 e.h., Blogger Unknown said…

    Þú ert ótrúleg. Þú verður bara að koma til mín að horfa, til að koma mér inn í þessa vitleysu. Ég er alveg týnd greinilega...

     
  • At 12:03 e.h., Blogger Jóhanna Dögg said…

    Blessuð Dagný og til lukku með bloggið, þetta er alveg snilld fyrir svona "útlendinga" eins og þig ;o)

    En þú þarft að stilla "comments" á >anyone< svo að hver sem er geti kommentað hjá þér, annars getum bara við bloggararnir röflað í þér eins og síðan er stillt núna hehe...

    Sjáumst ;o)

     
  • At 12:14 e.h., Blogger Dagný said…

    takk fyrir Jóhanna :)
    Þetta vissi ég nú ekki.
    Laga þetta við fyrsta tækifæri

     

Skrifa ummæli

<< Home