Eg maeli eindregid med nyju plotunni hennar Madonnu. Snilldar disko plata sem kemur manni i rosa stud.
Hlustadi a hana a meðan eg var i raektinni baedi i gaer og i morgun...frabaer skemmtun.
Flott myndbandid lika vid lagid Hung up. Gamla Abba lagid var nu flott, en thetta er enntha flottara. Svo er kerlingin ekkert edlilega flott :) Pannt vera svona thegar eg verd 47 ara.
6 Comments:
At 12:03 e.h., Dagný said…
Ég held að hún sé með færri hrukkur en ég.
At 3:48 e.h., Nafnlaus said…
Já þú ættir nú að ná að vera svona eftir 17 ár:) það er nú ekki langt síðan þú varst 13 ára eiginlega bara mjög stutt og það eru það 17 ár síðan það var, hvað var verið að bralla þá?... þannig að ef þú verður dugleg áfram í ræktinni þá skal ég skrifa Elsku Madonna í afmæliskortið þitt þegar þú verður 47..og syngja Like a virgin HEJJ í afmælispartýiinu..
At 9:32 f.h., Dagný said…
Það er nú ansi fyndið að hugsa um þetta svona Arpur minn :)
Jii..ótrúlegt.
Það er í rauninni ótrúlega stutt síðan ég var 13 en samt pínu langt.
Það var nú ekki leiðinlegt hjá okkur á Grenó í þá gömlu góðu :)
At 2:28 e.h., Nafnlaus said…
Varst þú ekki 13 og ég 14 eða ári eldri þegar við fórum á fjórhjólunum uppá Heiði í snjó og frosti og kulda og vorum heila viku að þiðna aftur eftir ferðina, ekkert smá gaman, það var skemmtileg minning, finnst þér ekki?
At 5:16 e.h., Dagný said…
Jújú...þetta passar. Ætli ég hafi ekki bara verið 13 og þú 14 :)
Frekar skemmtileg ferð. Ég man svo vel eftir adidas ilmvatninu sem við notuðum óspart á svipuðum tíma.(hvít flaska með grænum adidas röndum :)
Ég sá meira að segja svona ilmvatn um daginn. Frekar fyndið.
At 8:57 e.h., Nafnlaus said…
OHHH ég man sko, við áttum allt sem hægt var að fá í línunni:) hehe Lyktuðum mjög vel í þá daga held ég:)
Skrifa ummæli
<< Home