Athugið athugið
Aldrei getur maður slakað á. Ég er bara þannig, þarf alltaf að drífa í hlutunum.
Ægir er búinn að fá 2 vikna frí í vinnunni og ætlum við skötuhjú að skella okkur heim á Íslandið eins og planað var áður. En...
Þar sem við höfum svona mikinn tíma þarna heima, að þá ákváðum við, eða ég :) að það væri bara best að drífa brúðkaupið bara af. Jebb...jebb.
Kerlingin ekki fröken svo mikið lengur.
Ég verð nú bara að segja það að svona undirbúningur fyrir brúðkaup er nú meira en að segja það. Je minn eini brasið og stressið í kringum þetta allt saman. Mikið verður gott þegar þetta verður búið. Ég hef alltaf haldið það að þegar maður er búinn að gifta sig að þá verði maður kannski pínulítið leiður yfir því, þar sem þá er þetta bara búið og gert og þá er maður ekkert lengur að spá, spögulera og láta sig dreyma eitthvað um þennan stóra dag. En nú er ég sem sagt á annari skoðun.
Ég veit ekki hvar ég væri ef ég hefði ekki hana Lindu systur mína sem ætlar að vera veislustjóri hjá okkur. Hún er sko búin að vera skárri en enginn, eða segir maður það ekki? :) Hún er búin að standa sig þvílíkt vel og á eftir að redda þessu fyrir okkur. Ætli ég hefði ekki bara gugnað á þessu ef hún hefði ekki verið til staðar.
En sem sagt. Stóri dagurinn verður annar í páskum sem er 17 apríl.
Ég vona bara að sem flestir komist til að njóta dagsins með okkur þrátt fyrir stuttan fyrirvara.
Mér þykir verst að stallan mín hún Anna Rósa kemst nú sennilega ekki :( held að hún sé ekki á leiðinni heim frá Svíþjóð um páskana.
En það er nú eitt skemmtilegt með þannan dag. Mamma fór og heimsótti ömmu gömlu um helgina og var sú gamla alsæl með að við ætlum að gifta okkur þann 17. Þetta er nefnilega eða var afmælisdagur langömmu minnar Malínar :) hún hefði orðið 124 ára blessunin.
Skemmtileg tilviljun :)
Ægir er búinn að fá 2 vikna frí í vinnunni og ætlum við skötuhjú að skella okkur heim á Íslandið eins og planað var áður. En...
Þar sem við höfum svona mikinn tíma þarna heima, að þá ákváðum við, eða ég :) að það væri bara best að drífa brúðkaupið bara af. Jebb...jebb.
Kerlingin ekki fröken svo mikið lengur.
Ég verð nú bara að segja það að svona undirbúningur fyrir brúðkaup er nú meira en að segja það. Je minn eini brasið og stressið í kringum þetta allt saman. Mikið verður gott þegar þetta verður búið. Ég hef alltaf haldið það að þegar maður er búinn að gifta sig að þá verði maður kannski pínulítið leiður yfir því, þar sem þá er þetta bara búið og gert og þá er maður ekkert lengur að spá, spögulera og láta sig dreyma eitthvað um þennan stóra dag. En nú er ég sem sagt á annari skoðun.
Ég veit ekki hvar ég væri ef ég hefði ekki hana Lindu systur mína sem ætlar að vera veislustjóri hjá okkur. Hún er sko búin að vera skárri en enginn, eða segir maður það ekki? :) Hún er búin að standa sig þvílíkt vel og á eftir að redda þessu fyrir okkur. Ætli ég hefði ekki bara gugnað á þessu ef hún hefði ekki verið til staðar.
En sem sagt. Stóri dagurinn verður annar í páskum sem er 17 apríl.
Ég vona bara að sem flestir komist til að njóta dagsins með okkur þrátt fyrir stuttan fyrirvara.
Mér þykir verst að stallan mín hún Anna Rósa kemst nú sennilega ekki :( held að hún sé ekki á leiðinni heim frá Svíþjóð um páskana.
En það er nú eitt skemmtilegt með þannan dag. Mamma fór og heimsótti ömmu gömlu um helgina og var sú gamla alsæl með að við ætlum að gifta okkur þann 17. Þetta er nefnilega eða var afmælisdagur langömmu minnar Malínar :) hún hefði orðið 124 ára blessunin.
Skemmtileg tilviljun :)
2 Comments:
At 6:49 e.h., Nafnlaus said…
NEIIIII þú ert að gera apríl gabb það hlýtur að vera???????????
Á ég að trúa því að þú ætlir að gifta þig án mín??? Nú fer ég að gráta......... hu hu. Ég sem var búin að búa mig undir að gráta þegar þú labbaðir inn kirkjugólfið.
Og þá fæ veit ég líka ekki hvenær ég sé þig næst og kjólinn marr sem ég var búin að kaupa sérstaklega fyrir brúðkaup:) Jæja nóg komið af Volæði ég er allavega glöð að þú ætlir að gifta þig og ég verð hjá þér í huganum.
At 9:14 e.h., Dagný said…
Æj snúllan mín. Nú er ég bara komin með samviskubit :(
Vona að þú getir notað kjólinn þinn við annað tækifæri.
Verðum að fara að heyrast á skype-inu. Þetta gengur ekki.
Skrifa ummæli
<< Home