MATARGATIÐ

fimmtudagur, mars 16, 2006

WHY WHY WHY.

Af hverju þarf ég alltaf að vera sami nörrinn?
Ég er búin að hlakka til næsta laugardags í margar margar vikur. Það átti nefnilega að sýna Hollenska euróið þá. Eða það hélt ég, þangað til ég komst að því í gær að það var síðasta sunnudag.

5 Comments:

  • At 1:02 e.h., Blogger Dagný said…

    Já það er óhætt að segja að ég sómi mér vel í nörraskapnum sem ríkir svo oft hér í Hollandinu.
    Talandi um Idolið að þá kláraðist það núna um síðustu helgi. Í þessari seríu voru sko fleiri en einn og fleiri en tveir nörrar. En það var nú bara gaman að því. Það er nú lítið gaman að fylgjast alltaf með "venjulega" fólkinu.

     
  • At 4:19 e.h., Blogger Dagný said…

    Búin að sjá keppnina. Ótrúlega leiðinleg og lagið sem vann kemur ekki sterkt inn hjá mér.
    Dúdinn sem var kynnir ennþá leiðinlegri. Það mætti halda að Hollendingar væru mjög fámenn þjóð. Þessi gaur er nefnilega alls staðar. Er með alla þætti hér eða í öllum þáttum sem gestur og svo talar hann inn á ALLAR teiknimyndir.
    Ótrúlega pirrandi gaur.

     
  • At 4:37 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    ÓHH en gaman þú skildir sjá hina nörrana á endanum:)
    Já þú verður bara að horfa á Finalinn í Svíþjóð, þar eru nokkur góð lög verð ég að segja, þó ég voni að Carola fari til Grekklands hún er bara snilld konan. Hvernig var það, varstu búin að sjá eitthvað af þessum lögum?
    Hér verður svaka partý 11 stelpur á aldrinum 9-12 ára í partý ;) getur ímyndað þér:)

     
  • At 11:28 e.h., Blogger Unknown said…

    Æji elsku kellingin mín
    Glatað. Þú hlýtur að geta fundið það einhvers staðar í endursýningu...vonandi

     
  • At 11:30 e.h., Blogger Unknown said…

    ok...hehe
    Kannski ég ætti að lesa kommentin áður en ég kommenta.
    Gott þú sást hana. Þetta lag er sem sagt ekki betri en hún Sylvía okkar :)

     

Skrifa ummæli

<< Home