Hrós
Ég ákvað að láta loksins verða að því að prófa snyrtistofu hér í bæ. Hef bara aldrei farið síðan ég flutti, frekar hallærisleg :)
Lét lita og plokka á mér augabrúnirnar. Það þýðir nú lítið að vera með ljósar brúnir við þetta dökka hár mitt. Ég verð nú að segja það að það er nú ansi miklu betra að fara til hennar Auðar hjá Hári&Heilsu á Akureyri :) Brúnirnar eru ekki nærri því eins flottar núna eins og þegar hún hefur gert þetta fyrir mig. Ég er með svo ótrúlega leiðinlegar brúnir, þær eru nefnilega alls ekkert líkar. En mér skilst að það séu voða margir þannig. Hálf hallærislegt að hafa þær ekkert líkar. En hvað um það. Stelpan var eitthvað að spjalla við mig og spurði hún mið m.a að því hversu gömul ég væri. Ég sagði henni að ég væri þrítug og ætlaði hún bara ekki að trúa því. Hún hélt bara að ég væri miklu yngri :) :)
Alltaf gaman að fá svona hrós.
Lét lita og plokka á mér augabrúnirnar. Það þýðir nú lítið að vera með ljósar brúnir við þetta dökka hár mitt. Ég verð nú að segja það að það er nú ansi miklu betra að fara til hennar Auðar hjá Hári&Heilsu á Akureyri :) Brúnirnar eru ekki nærri því eins flottar núna eins og þegar hún hefur gert þetta fyrir mig. Ég er með svo ótrúlega leiðinlegar brúnir, þær eru nefnilega alls ekkert líkar. En mér skilst að það séu voða margir þannig. Hálf hallærislegt að hafa þær ekkert líkar. En hvað um það. Stelpan var eitthvað að spjalla við mig og spurði hún mið m.a að því hversu gömul ég væri. Ég sagði henni að ég væri þrítug og ætlaði hún bara ekki að trúa því. Hún hélt bara að ég væri miklu yngri :) :)
Alltaf gaman að fá svona hrós.
1 Comments:
At 2:39 e.h., Nafnlaus said…
hæ sæta mín...hvernig væri að skella inn almennilegum myndum af nýja lúkkinu:)
en jesús ég var einmitt líka hissa á lesa þetta að þú værir þrítug...jeminn finnst alltaf eins og þú sért jafn gömlu mér:)
jæja ljúfan knús til möllumús og bumbunnar
Skrifa ummæli
<< Home