
28 vikur i dag. Af myndunum ad daema ad tha hefur bumban nu bara ekkert staekkad sidan i sidustu myndatoku. Barnid spriklar nanast ollum stundum og virdist litid sofa. Hun heldur mjog oft fyrir mer voku a nottunni sem mer finnst nu ekki nogu snidugt. Fae samdrattarverki a hverjum degi, yfirleitt oft a dag og standa their stundum yfir i halftima og jafnvel klukkutima, serstaklega ef eg er ad labba eda bara hjola rolega. Thad er astand a manni. Eg segi nu ekki annad.
1 Comments:
At 2:38 e.h.,
Nafnlaus said…
Þú ert æði á myndinni en farðu vel með þig dúllan mín:)
Skrifa ummæli
<< Home