klipping og strípur á laugardaginn.
Ætlaði aldeilis að láta gera mig fína á laugardaginn. Var búin að fá ógeð á appelsínugula hárinu mínu. Fékk mér strípur sem eru frekar ljósar en samt ekkert ofurhvítar neitt. Bara svona ljósbrúnar. Lét svo klippa slatta innan úr hárinu hér og þar til að gera það aðeins svona léttara.
En o boy. Hvað er bara að þessu liði hérna. Það er bara ekki hægt að vera pæja hérna. Hárinu á manni er alltaf klúðrað án gríns. Mikið væri ég til í að hitta hana Lindu Rós mína því hún væri sko ekki í vandræðum með að gera eitthvavð flott við mig.
Strípurnar eru reyndar ekkert ljótar á litinn en þær eru ekki vel gerðar frekar en fyrri daginn. Ég er t.d með fáránlega mikil skil þannig að það er eins og ég hafi ekki farið í litun í svona mánuð eða fimm vikur. Ekki alveg það sem mann langar til að sjá strax eftir litun. Ég ssagði stelpunni sem setti í mig strípurnar að ég væri ekki sátt við þetta og hvort það væri ekki hægt að setja strípurnar nær rótinni en hún sagði nei því miður. Ekki þegar við setjum þær í svona álpappír, bara ef við greiðum þær í. ????? er ekki alveg að fatta það. Hún sagði að hún gæti sett nokkrar strípur í mig með greiðu ef ég hefði tíma en úffff ég var ekki að nenna því að sitja þarna lengur enda búin að vera næstum í 3 tíma. Ætla því að hitta hana aftur á morgun og sjá hvort hún geti redddað þessu eitthvað. Sjáum til.
En o boy. Hvað er bara að þessu liði hérna. Það er bara ekki hægt að vera pæja hérna. Hárinu á manni er alltaf klúðrað án gríns. Mikið væri ég til í að hitta hana Lindu Rós mína því hún væri sko ekki í vandræðum með að gera eitthvavð flott við mig.
Strípurnar eru reyndar ekkert ljótar á litinn en þær eru ekki vel gerðar frekar en fyrri daginn. Ég er t.d með fáránlega mikil skil þannig að það er eins og ég hafi ekki farið í litun í svona mánuð eða fimm vikur. Ekki alveg það sem mann langar til að sjá strax eftir litun. Ég ssagði stelpunni sem setti í mig strípurnar að ég væri ekki sátt við þetta og hvort það væri ekki hægt að setja strípurnar nær rótinni en hún sagði nei því miður. Ekki þegar við setjum þær í svona álpappír, bara ef við greiðum þær í. ????? er ekki alveg að fatta það. Hún sagði að hún gæti sett nokkrar strípur í mig með greiðu ef ég hefði tíma en úffff ég var ekki að nenna því að sitja þarna lengur enda búin að vera næstum í 3 tíma. Ætla því að hitta hana aftur á morgun og sjá hvort hún geti redddað þessu eitthvað. Sjáum til.
2 Comments:
At 12:44 f.h., Nafnlaus said…
Ææ vá hvað ég skil þig, held við ættum að slá saman í ferðalag fyrir Lindu svona á 3 mánaða fresti allavega getum hist í þýskalandi eða bara Danmörku :) hehe, svo gott að fara til einhverss sem veit hvað hún er að gera og þekkir hárið manns og mann sjálfan hvað maður fílar og svona.
En Vona þú sért sáttari núna eftir að þú hittir kelluna aftur.
At 9:48 f.h., Dagný said…
Já ég held svei mér þá að það væri betra að fara í almennilega klippingu og litun á 3 mánaða fresti heldur en að fara á fimm vikna fresti og vera ósáttur í hvert sinn.
Fékk auka strípur í rót í gær og er ekki sátt ennþá (ein erfið) mér finnast þetta bara vera svo miklar skellur eitthvað, strípurnar tengjast ekkert endilega sem mér finnst alveg glatað (þessar í rótinni og þær sem fyrir voru) og svo eru þær ekker alveg eins á litinn heldur. Þannig að minn er ansi skrautlegur.
Skrifa ummæli
<< Home