MATARGATIÐ

þriðjudagur, júní 12, 2007

Gestagangur :)

Tengdamamma er að koma n.k föstudag og stoppar í 2 vikur.

Ægir byrjar svo í sumarfríi 1 julí gaman gaman. Kannski við förum nokkra rúnta og skoðum okkur um. Nóg af fallegum stöðum hér í kring sem okkur langar að sjá.

Mamma kemur svo um miðjan juli og stoppar í 2 vikur. Við ætlum að taka hana með okkur bæði til Disney og til Ardenna í Belgíu en þar erum við búin að leigja okkur bústað í eina viku :)

Alma, Gummi og krakkarnir koma svo í byrjun ágúst og ætla að vera hjá okkur. Ferlega spennandi :) Það er orðið svooo langt síðan þau bjuggu hérna í Oisterwijk.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home