MATARGATIÐ

þriðjudagur, október 02, 2007

Fyrsti oktober í gær.

Mánudagur.
Pabbi hefði átt afmæli.
Gerðum aðra tilraun til að fara í borgarferð sem tókst mun betur en síðast.
Versluðum nokkrar jólagjafir, 3 nýjar ofurbleikar ferðatöskur og fleira.
Stubban var bara frekar sátt.
Kvöldmaturinn var framleiddur klukkan að ganga tíu. Úpps.
Eldaði þvílíkt flottan spari fiskrétt sem átti að vera í matinn á sunnudaginn. Það klúðraðist nú algjörlega þar sem fiskurinn sem við keyptum og ætluðuðm að nota fyrst var algjör horror.

Ætla nú að fara að drattast í það á næstunni að setja inn myndir af gúmmilaði matnum okkar ásamt nokkrum uppskriftum annað veifið.

3 Comments:

  • At 1:32 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Sælar

    Þú bara komin til Hollands!!
    Gaman að sjá að þú hefur það gott og heldur þér vel.....babe :)

    Ég er enn í Danmörku og hef það gott með Eybjörgu og tveimur sonum.

    Gamall vinur, Einar Óli

     
  • At 2:10 e.h., Blogger Dagný said…

    Hæ Einar Óli.

    Gaman að heyra frá þér :)
    Þú mátt gjarnan senda á mig link ef þú ert með heimasíðu :)

    Skilaðu kveðju til mömmu þinnar frá mér við tækifæri.

    dh

     
  • At 3:23 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ég skila því til mömmu. Var að koma af klakanum á sunnudaginn. Mamma var í hjáveituaðgerð í hjartanu og er á góðri bataleið.

    Ég er með www.blog.central.is/einaroli

    Þar eru nokkra myndir af okkur, meðal annars þegar við vorum í Hollandi í fyrra.

    Skjáumst :)

     

Skrifa ummæli

<< Home