MATARGATIÐ

sunnudagur, september 23, 2007

Frekar fyndið.


Hollendingar eru voða mikið fyrir það að gera mikið úr stórviðburðum eins og brúðkaupum og barneignum (sem er jú bara flott og skemmtilegt).
Roland og Evelien sem búa á móti okkur létu pússa sig saman um helgina. Á meðan þau voru í burtu á brúðkaupsdaginn að þá mættu nokkrir vinir þeirra á stórum vörubíl og settu upp þetta flotta skilti :)

Fyrr um morguninn voru einhver skildmenni að setja upp þvílíku jólaskreytinguna :)

1 Comments:

  • At 11:33 f.h., Blogger Unknown said…

    Mér finnst þetta skemmtileg hefð þó ég hafi verið smá stund að venjast því. Hér heima myndi enginn vilja láta ókunnuga vita slíkt. Hér er í mesta lagi settar út blöðrur í barnaafmælum (og við gleymdum því meira að segja í laugardaginn..hihi)
    Takk fyrir afmæliskveðjuna.

     

Skrifa ummæli

<< Home