Frábært lag
hey
man einhver eftir lagi sem heitir Kayleigh og er með hljómsveitinni Marillion.
Þetta var svo svakalega vinsælt um 1985.
Var að horfa á VH1 tónlistarstöðina rétt í þessu og kom þá ekki þetta snilldarlag :)
Dúdinn sem syngur það er að vísu algjör horror, en hvað um það. Hann getur svo sem ekkert gert að því greyjið.
Ég hélt reyndar alltaf að þetta lag væri nú bara með Phil Collins, en það er nú aldeilis ekki svo.
Ef einhver man ekki baun eftir þessu en vill ólm(ur) vita meira, að þá er linkur á þetta hér
http://www.marillion.com/music/albums/misplaced.htm
man einhver eftir lagi sem heitir Kayleigh og er með hljómsveitinni Marillion.
Þetta var svo svakalega vinsælt um 1985.
Var að horfa á VH1 tónlistarstöðina rétt í þessu og kom þá ekki þetta snilldarlag :)
Dúdinn sem syngur það er að vísu algjör horror, en hvað um það. Hann getur svo sem ekkert gert að því greyjið.
Ég hélt reyndar alltaf að þetta lag væri nú bara með Phil Collins, en það er nú aldeilis ekki svo.
Ef einhver man ekki baun eftir þessu en vill ólm(ur) vita meira, að þá er linkur á þetta hér
http://www.marillion.com/music/albums/misplaced.htm
4 Comments:
At 9:57 e.h., Unknown said…
Man heldur betur eftir því, enda orðin fullra 15 ára (1985).
Alma gamla
At 11:20 e.h., Nafnlaus said…
Auðvitað man maður eftir þessu lagi. Þetta er eitt af lögum poppsögunnar sem allir eiga að þekkja, naut gífurlegra vinsælda á sínum tíma.
kv. Gunni
At 12:20 e.h., Dagný said…
ohh.. mér finnst þetta lag æði eins og svo rosalega mörg frá þessum tíma. Enda er þetta 80 tímabil í miklu uppáhaldi hjá mér :)
Ég hef án gríns aldrei hætt að hlusta á þessi lög.
Held að ég og Ívar Guðmunds á Bylgjunni myndum skemmta okkur vel saman :)
At 12:42 f.h., Nafnlaus said…
Mér finnst merkilegast að þú skyldir halda að þetta væri með Phil Collins... En ég er sammála því að gaurinn er skelfilegur ásýndum. Var að mig minnir jafn óheppinn í framan á mælikvarðanum sem var í gildi þegar lagið var vinsælt. Mig minnir að hann hafi kallað sig Fish !!! Sannarlega eitt þeirra laga sem er betra fyrir eyru en augu.
Skrifa ummæli
<< Home