7 hlutir.
Einskonar klukk enn og aftur.
Hún Mæja pæja (Alma) skoraði á mig. Ég var nú eiginlega búin að fá nóg af svona löguðu, en.... nú nenni ég ekki neinu hér heima fyrir og því ákvað ég að fylla þetta út samviskusamlega, eða svona hér um bil :)
7 hluttir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
1. Flytja til Íslands og svo aftur til útlanda.
2. Drattast til að læra eitthvað skemmtilegt.
3. Eignast vonandi 1-2 börn í viðbót fyrir fertugt og jafnvel hund líka.
4. Eignast bústað eða sumarhús í skemmtilegu landi.
5. Fara á Eurovision keppni með Arpinum
6. Fara í skíðaferðalög og gista í fjallakofum með arni og loðinni mottu fyrir framan.
7. Fara á nokkra Duran Duran tónleika.
7 hlutir sem ég get gert:
1. Drukkið rosa mikið rauðvín
2. Borðað heila Ora fiskibolludós
3. Dundað mér við eldamensku í marga marga klukkutíma.
4. Ropað hrikalega mikið og hátt.
5. Spilað á saxafón, klarinett og blokkflautu. En ekkert sérlega vel. A.m.k ekki lengur.
6. Gert obbolega margar joga stellingar.
7. Verið innan við 5 mín. í sturtu en samt náð því að þvo hár, notað næringu, þvegið mér, þurkað , makað á mig body kremi og klætt mig. Þetta þykir mér mikill kostur.
7 hlutir sem ég get alls ekki gert.
1. Munað hluti. Versna með árunum. Er haldin athyglisbresti á háu stígi.
2. Drukkið bjór.
3. Sungið. Get ekki einu sinni raulað :(
4. Hlaupið meira en nokkra metra. Fæ svo hrikalega illt í tennurnar.
5. Keypt mér buxur sem passa á síddina.
6. Sleppt því að borða í meira en 4 tíma.
7. Hugsað upp fleira bull til að setja hér.
Frægir sem heilla.
1. Simon
2. Roger
3. John
4. Andy
5. Nick
6. Madonna
7 Kevyn Aucoin
7 hlutir sem heilla mig við aðrar manneskjur.
1. Fyndni
2. Létt lund
3. Fallegt bros
4. Góð holling.
5. Gott hjarta
6. uuuu
7. uu
7 setningar sem ég nota mikið.
1. Eigum við eitthvað til að horfa á?
2. Getum við horft á 24?
3. Eigum við að horfa á eitthvað meira?
4. Eigum við ekki að fara að elda?
5. NEI MALÍN...þetta má ekki.
6. Ji hvað ég er svöng.
7. Ég er svooo þreytt.
7 hlutir sem ég sé núna.
1. Vorlaukana úti :)
2. Haglél :(
3. Opruh í sjónvarpinu
4. 40 barnabækur út um allt gólf.
5. Aðeins of mikið drasl út um allt, aðaelega dót eftir Malín.
6. Fallegu og mjúku turkis bláu inniskóna mína.
7. Krúttuna mína hana Malín sem er að púsla
7 sem ég ætla að klukka.
uhhh
Bara alla þá sem nenna þessu sem eru með link af minni síðu.
Góðar stundir.
Hún Mæja pæja (Alma) skoraði á mig. Ég var nú eiginlega búin að fá nóg af svona löguðu, en.... nú nenni ég ekki neinu hér heima fyrir og því ákvað ég að fylla þetta út samviskusamlega, eða svona hér um bil :)
7 hluttir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
1. Flytja til Íslands og svo aftur til útlanda.
2. Drattast til að læra eitthvað skemmtilegt.
3. Eignast vonandi 1-2 börn í viðbót fyrir fertugt og jafnvel hund líka.
4. Eignast bústað eða sumarhús í skemmtilegu landi.
5. Fara á Eurovision keppni með Arpinum
6. Fara í skíðaferðalög og gista í fjallakofum með arni og loðinni mottu fyrir framan.
7. Fara á nokkra Duran Duran tónleika.
7 hlutir sem ég get gert:
1. Drukkið rosa mikið rauðvín
2. Borðað heila Ora fiskibolludós
3. Dundað mér við eldamensku í marga marga klukkutíma.
4. Ropað hrikalega mikið og hátt.
5. Spilað á saxafón, klarinett og blokkflautu. En ekkert sérlega vel. A.m.k ekki lengur.
6. Gert obbolega margar joga stellingar.
7. Verið innan við 5 mín. í sturtu en samt náð því að þvo hár, notað næringu, þvegið mér, þurkað , makað á mig body kremi og klætt mig. Þetta þykir mér mikill kostur.
7 hlutir sem ég get alls ekki gert.
1. Munað hluti. Versna með árunum. Er haldin athyglisbresti á háu stígi.
2. Drukkið bjór.
3. Sungið. Get ekki einu sinni raulað :(
4. Hlaupið meira en nokkra metra. Fæ svo hrikalega illt í tennurnar.
5. Keypt mér buxur sem passa á síddina.
6. Sleppt því að borða í meira en 4 tíma.
7. Hugsað upp fleira bull til að setja hér.
Frægir sem heilla.
1. Simon
2. Roger
3. John
4. Andy
5. Nick
6. Madonna
7 Kevyn Aucoin
7 hlutir sem heilla mig við aðrar manneskjur.
1. Fyndni
2. Létt lund
3. Fallegt bros
4. Góð holling.
5. Gott hjarta
6. uuuu
7. uu
7 setningar sem ég nota mikið.
1. Eigum við eitthvað til að horfa á?
2. Getum við horft á 24?
3. Eigum við að horfa á eitthvað meira?
4. Eigum við ekki að fara að elda?
5. NEI MALÍN...þetta má ekki.
6. Ji hvað ég er svöng.
7. Ég er svooo þreytt.
7 hlutir sem ég sé núna.
1. Vorlaukana úti :)
2. Haglél :(
3. Opruh í sjónvarpinu
4. 40 barnabækur út um allt gólf.
5. Aðeins of mikið drasl út um allt, aðaelega dót eftir Malín.
6. Fallegu og mjúku turkis bláu inniskóna mína.
7. Krúttuna mína hana Malín sem er að púsla
7 sem ég ætla að klukka.
uhhh
Bara alla þá sem nenna þessu sem eru með link af minni síðu.
Góðar stundir.
1 Comments:
At 4:34 e.h., Nafnlaus said…
hehehehehe hvað er eiginlega málið með ykkur systkynin að verða illt í tönnunum þegar þið eruð að hlaupa..... er það einhver fæðingagalli eða;)))
Skrifa ummæli
<< Home