Euróið (þátturinn í gær)
Skemmtilegur eins og þeir fyrri :)
Ef ég fer svona aðeins yfir það sem mér fannst um lögin sem sýnd voru í gær að þá er þetta niðurstaðan.
Sviss: la la-ekkert spes
Modavía: Hrikalegt, agalega slæmt
Israel: Allt í lagi, dúdinn kann samt ekki að dansa í takt.
Lettland: úff..veit svei mér ekki.
Noregur: Algjört æði. Með flottari lögum. Heillaðist gjörsamlega af þessu lagi í keppninni sem haldin var í Noregi. Hélt með þessu lagi þá :)
Spánn: Ömurlegt myndband og það skemmir sennilega eitthvað fyrir. Var ekki alveg að gúddera þetta.
Malta: Fínt lag.
Þýskaland: Er ekki að heilla mig.
Danmörk: Góð sönkona. Lagið mun flottara núna heldur en í Dönsku eppninni. Lagið var þá alveg hrikalega hallærislegt á sviði. Vona að þau geri ekki sömu mistök á sviðinu í Grikklandi.
Rúmenia: Ótrúlega flott lag..ji minn. Ég heillaðist gjörsamlega. Spurning hvort þetta sé ekki bara flottasta lagið?? Ef gaurinn væri sætur að þá myndi það pottþétt vinna.
Breland: Ömurlegt. Hvað er bara að?? Sá Bresku keppnina og þetta var eignilega sísta lagið.
Grikkland: Tja, uuuuu veit bara ekki hvað skal segja.
Frakkland: Soldið flott. Samt frekar lítið lag.
Kroatia: Hrikalega svekkt með þetta lag. Algjör horror. Hef svo oft verið hrifin af þeirra framlagi, en það er ekki mikið varið í lagið í ár.
Ji hvað það verður gaman næsta fimmtudag. Vona bara að Ísland komist áfram þannig að það verði skemmtilegra að fylgjast með keppninni á laugardaginn.
Önnur lönd sem verða bara að komast áfram eru:
Belgía
Rússland
Bosnía
Svíþjóð og
Finnland
Ef ég fer svona aðeins yfir það sem mér fannst um lögin sem sýnd voru í gær að þá er þetta niðurstaðan.
Sviss: la la-ekkert spes
Modavía: Hrikalegt, agalega slæmt
Israel: Allt í lagi, dúdinn kann samt ekki að dansa í takt.
Lettland: úff..veit svei mér ekki.
Noregur: Algjört æði. Með flottari lögum. Heillaðist gjörsamlega af þessu lagi í keppninni sem haldin var í Noregi. Hélt með þessu lagi þá :)
Spánn: Ömurlegt myndband og það skemmir sennilega eitthvað fyrir. Var ekki alveg að gúddera þetta.
Malta: Fínt lag.
Þýskaland: Er ekki að heilla mig.
Danmörk: Góð sönkona. Lagið mun flottara núna heldur en í Dönsku eppninni. Lagið var þá alveg hrikalega hallærislegt á sviði. Vona að þau geri ekki sömu mistök á sviðinu í Grikklandi.
Rúmenia: Ótrúlega flott lag..ji minn. Ég heillaðist gjörsamlega. Spurning hvort þetta sé ekki bara flottasta lagið?? Ef gaurinn væri sætur að þá myndi það pottþétt vinna.
Breland: Ömurlegt. Hvað er bara að?? Sá Bresku keppnina og þetta var eignilega sísta lagið.
Grikkland: Tja, uuuuu veit bara ekki hvað skal segja.
Frakkland: Soldið flott. Samt frekar lítið lag.
Kroatia: Hrikalega svekkt með þetta lag. Algjör horror. Hef svo oft verið hrifin af þeirra framlagi, en það er ekki mikið varið í lagið í ár.
Ji hvað það verður gaman næsta fimmtudag. Vona bara að Ísland komist áfram þannig að það verði skemmtilegra að fylgjast með keppninni á laugardaginn.
Önnur lönd sem verða bara að komast áfram eru:
Belgía
Rússland
Bosnía
Svíþjóð og
Finnland
2 Comments:
At 4:54 e.h., Nafnlaus said…
Já ég hlakka mikið til að sjá er nebla ekki búin að sjá nema brotabrot... gaman að lesa þetta álit þitt..
kveðja Linda..
At 1:54 f.h., Unknown said…
Hæ hó
Gaman að sjá hvað þú ert alltaf dugleg að fylgjast með júróinu. Vá ég veit ekkert hvað þú ert að tala um...Ætla samt að fylgjast með á fimmtudaginn audddaaa. Verð þá bara með blogsíðuna þína við hliðina á mér svo ég viti eitthvað um lögin..hihi
Skrifa ummæli
<< Home