Aðeins of fljót að fagna.
Ég hefði ekki átt að vera alveg svona ánægð með suma. Það er ekkert að ganga rosa vel að aðlaga Malín að nýja rúmminu. Nú er hún farin að taka upp á því að vera frekar erfið þegar hún á að fara að sofa :(
Vill alveg fara í ból og finnst gaman þegar við lesum, en svo verður hún ekki sátt og vill bara koma niður aftur eða þá að við sitjum hjá henni. Hún vaknar líka oft upp eftir að hún sofnar og er þá skíthrædd. Segir alltaf að það séu kanínur í rúmminu sem hún sé hrædd við. Það er samt svo merkilegt að sum kvöld er hún voða stillt og fer bara að sofa en svo er hún alveg spinnigal önnur kvöld. það verður fróðlegt að sjá hvað gerist þegar við setjum hana í hitt "nýja" herbergið.
Annars má alveg fagna því hversu dugleg hún er í leikskólanum. Finnst alveg æðislega gaman þar og hlakkar mikið til að komast þangað. Finnst samt held ég hálf skítt að mega ekki fara þangað alla daga. Konurnar tala líka um það hversu dugleg hún sé að leika við hina krakkana :)
Þetta er bara alveg hrikalega stuttur tími. Mér finnst ég vera nýkomin heim og ég þarf að fara að tíja mig af stað aftur til að sækja hana. Náði rétt að skutla Ægi í vinnuna, fara í eina kjörbúð, kom hingað heim og gékk frá því, setti í eina þvottavél og hef svo setið hér fyrir framan tölvuna í nokkrar mín.
Vill alveg fara í ból og finnst gaman þegar við lesum, en svo verður hún ekki sátt og vill bara koma niður aftur eða þá að við sitjum hjá henni. Hún vaknar líka oft upp eftir að hún sofnar og er þá skíthrædd. Segir alltaf að það séu kanínur í rúmminu sem hún sé hrædd við. Það er samt svo merkilegt að sum kvöld er hún voða stillt og fer bara að sofa en svo er hún alveg spinnigal önnur kvöld. það verður fróðlegt að sjá hvað gerist þegar við setjum hana í hitt "nýja" herbergið.
Annars má alveg fagna því hversu dugleg hún er í leikskólanum. Finnst alveg æðislega gaman þar og hlakkar mikið til að komast þangað. Finnst samt held ég hálf skítt að mega ekki fara þangað alla daga. Konurnar tala líka um það hversu dugleg hún sé að leika við hina krakkana :)
Þetta er bara alveg hrikalega stuttur tími. Mér finnst ég vera nýkomin heim og ég þarf að fara að tíja mig af stað aftur til að sækja hana. Náði rétt að skutla Ægi í vinnuna, fara í eina kjörbúð, kom hingað heim og gékk frá því, setti í eina þvottavél og hef svo setið hér fyrir framan tölvuna í nokkrar mín.
1 Comments:
At 12:15 e.h., Unknown said…
Þú verður bara að fara í hart. Krefjast þess að hún fái að mæta fleiri daga. Bera því við að hún verði að vera meira með börnunum til að geta lært hollensku þar sem hún lærir hana ekki annars staðar. Hún verður nú að geta talað þegar hún fer í skóla fjögurra ára. Ég hefði farið í þetta ef ég hefði ekki farið heim svona snemma :(
Skrifaðu bara formlegt bréf. Ég veit að það gekk hjá íslenskum hjónum sem bjuggu í Nijmegen.
Skrifa ummæli
<< Home