MATARGATIÐ

þriðjudagur, apríl 17, 2007

Pappírsbrúðkaup.

17.04.2007.
I dag eigum vid brudkaupsafmaeli :)
Eg aetla ad hafa thad ad arvissum atburdi eins og hun Alma min ad komast i kjolinn minn a hverju brudkaupsafmaeli. For i kjolinn nu i kvold og var hann bara passlegur :) maetti nu ekkert vera staerri. Gat samt omogulega synt fesid thar sem eg er eins og dyrid i Fridu og dyrinu :(. Oll eitthvad bolgin og thrutin, ofnaemid alveg ad fara med mann..grenj..grenj.

2 Comments:

  • At 11:03 e.h., Blogger Unknown said…

    Til hamingju með daginn elskurnar
    Stórglæsileg eins og alltaf. Þetta er góður siður. Ef maður hættir að passa í hann veit maður hvað gera skal..hehe
    Nú er eins gott að ég komist í minn næstkomandi fimmtudag....auðvitað kemst ég í hann..hihi

     
  • At 4:21 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    hehehe já það væri nú sniðugt að hafa þetta sem sið, en sem betur fer þá leigði ég minn kjól....allavega þá held ég að ég eigi aldrei eftir að komast nálægt því að passa í hann aftur;)....uuuu eða allavega vona ég það!!!!

    en allavega sjáumst fljótlega mín kæra mágkona, það verður svaka gaman að sjá ykkur öll svona fljótt aftur, já og eins gott að maður fari að sanka að sér reddara svona í tilefni að komu ykkar;)

    já og innilega til hamingju með daginn um daginn:)

    dúdú

     

Skrifa ummæli

<< Home