Afmælismyndir
![]()
Gauti, Annemieke og krakkarnir komu og borðuðu hjá okkur á laugardagskvöldið. Mikið gaman og mikið fjör. Þau færðu mér 5 rosa flott kerti :)
     
Afmælidagurinn runnin upp.  Malín sá um að vaska upp eftir morgun/hádegiskaffið :)
Fórum eftir hádegið niður í bæ til að fylgjast með þegar Sinterklaas mætti á svæðið ásamt öllum sínum fylgdarmönnum. Fórum síðan eftir það á trampólínstaðinn góða í skóginum og fengum okkur smá gotterí að borða.
![]()
  
Við mæðgur fórum út í garð seinnipartinn, sópuðum laufunum saman og lékum okkur.
  
 
Krúttlega fjölskyldan mín sá um að elda kvöldmatinn á meðan ég lá í baði og slakaði á. Næs.
Boran granni minn lék á létta strengi í tilefni dagsins. Var með þessa dýrindis flugeldasýningu fyrir mig :) Gaman að því.

1 Comments:
At 12:47 e.h.,
 Unknown said…
hefði sko verið til í að vera í þessu afmæli.
Verst að missa af nágrannanum..haha
Skrifa ummæli
<< Home