Fórum í seinniparts göngutúr í blíðu og sól. Rákumst m.a á þetta risavaxna tré sem gaman var að príla upp á. Nú er hægt að brasa úti til klukkan að verða sjö enda orðið bjart svo lengi :)
Ungfrú myndavélasjúk
posted by Dagný @ 10:37 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home