MATARGATIÐ

fimmtudagur, janúar 31, 2008

Tíminn er svo merkilegur.

Í dag eru 3 ár síðan pabbi var jarðaður. Mér finnst það alveg rosalega langt síðan. Sérstkalega það að hafa ekki sáð hann svona lengi. Á þriðjudaginn kemur verðum við búin að eiga heima í Hollandi í 3 ár. Mér finnst það nú samt frekar stuttur tími. Þessi tími hér í Hollandi hefur liðið hratt en samt finnst mér svo hrikalega langt síðan við áttum heima á Íslandi.
Merkilegt allt saman.

1 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home