MATARGATIÐ

föstudagur, ágúst 26, 2005

Kuldaboli

Ojoj
Held að veturinn sé að koma hérna hjá okkur.
klæddi Malín í þykka peysu, húfu og vetlinga áður en við löbbuðum út í búð.
Sjálf var ég í þykkri peysu og mér varð hálf kalt. Hefði svo verið til í að hafa góða húfu líka.

Það er búið að spá 26 gráðum og sól í næstu viku.
Vona bara að það standist. Ég er ekki að nenna að grafa upp öll vetrarklæðin okkar strax.

4 Comments:

  • At 6:29 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    það er 8 stiga hiti hér...
    Gunni

     
  • At 12:45 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    æjæjæj vonandi birtir til. Allt of snemmt að fá vetur í ágúst :) Malín frekar stúrin á svip í kuldanum.

     
  • At 11:51 e.h., Blogger Unknown said…

    Verður klikk gott veður í næstu viku. Svo sagði Annemieke, svo við bara lemjum hana ef það stenst ekki.hehe

     
  • At 12:03 f.h., Blogger Dagný said…

    já já...það verður þokkalega létt verk fyrir okkur Alma mín að lúmskra á greyjið Annemike (sem er bara ófrísk og slösuð eftir að hafa dottið af baki um daginn) :)

    Vona svo innilega að veðurspáin rætist...mig er farið að þyrsta í sól og blíðu.

     

Skrifa ummæli

<< Home