Matarþema
Við skötuhjúin erum svo sniðug.
Okkur datt þetta snjallræði í hug fyrr í mánuðinum.
Við höfum sem sagt ákveðið að hafa svona matarþema í hverjum mánuði. Planið er að elda saman eina máltíð í viku, eða jafnvel fleiri.
Þemað hjá okkur núna í september hefur verið matur frá Maraco. Mjög svo skemmtilegt.
Er einhver með tillögu fyrir oktober?
Okkur datt þetta snjallræði í hug fyrr í mánuðinum.
Við höfum sem sagt ákveðið að hafa svona matarþema í hverjum mánuði. Planið er að elda saman eina máltíð í viku, eða jafnvel fleiri.
Þemað hjá okkur núna í september hefur verið matur frá Maraco. Mjög svo skemmtilegt.
Er einhver með tillögu fyrir oktober?
5 Comments:
At 8:26 e.h., Nafnlaus said…
Hvað með Pólskt þema???? Gæti komið með fínar hugmyndir frá Pólska kvöldinu fræga !!!
Gúllas og maggýkartöflumús með dilli
hálfhráa hálfmána
kjötfarssúpu með eggjum
að ógleymdum pólskum perum
At 1:12 e.h., Dagný said…
Ég væri mjög svo til í að fá fleiri tillögur :)
Langar ekkert voða mikið í mat frá Póllandi. Hef heyrt það frá fleirum en þér hvað hann er skelfilegur :)
At 4:54 e.h., Dagný said…
Það er nú kannski ekki beint hollur matur Bogga mín. Og eins og þú veist, að þá er ekkert sukk á þessu heimili, nema kannski smá um helgar :)
Hvernig er það, dettur engum neitt spennandi í hug? hmmmm.
At 11:45 f.h., Nafnlaus said…
ég er sammála lindu - hafa pólskt þema - það hjálpar amk við að grennast :)
...en annars ætlaði ég bara að stinga upp á grískum mat, ég var á kýpur í sumar og ég var rosalega ánægður með matinn sem var boðið upp á.
At 6:12 e.h., Unknown said…
Mæli líka með grískum mat. Var þar eitt sinn í 2 mánuði og var allan tímann hrifin af matnum.
Skrifa ummæli
<< Home