Þessir Hollendingar.
Það er annaðhvort í ökla eða eyra hjá þeim blessuðum.
Nú eru mjög margir búnir að skreyta hjá sér jólatréið. Ég verð nú að segja fyrir mína parta að það er nú aldeilis dandeilis í fyrra fallinu.
Flestir eru með stórt tré og bara með hvítar seríur á þeim og nánast ekkert annað skraut.
Sumir hafa meira að segja ekkert annað skraut hjá sér, engar seríur og ekki einu sinni gamla góða pappaskrautið :)
Merkilegt.
Nú eru mjög margir búnir að skreyta hjá sér jólatréið. Ég verð nú að segja fyrir mína parta að það er nú aldeilis dandeilis í fyrra fallinu.
Flestir eru með stórt tré og bara með hvítar seríur á þeim og nánast ekkert annað skraut.
Sumir hafa meira að segja ekkert annað skraut hjá sér, engar seríur og ekki einu sinni gamla góða pappaskrautið :)
Merkilegt.
2 Comments:
At 5:00 e.h., Unknown said…
Við gerðum einmitt eins og hollendingarnir í fyrra. Skreyttum tréð snemma í des þar sem við fórum til Íslands á þorláksmessu og ég vildi endilega setja upp MITT jólatré.
At 3:25 e.h., Nafnlaus said…
þetta eru greinilega algjörir hálfvitar þessur hollendingar :) Það er gott að þið eruð að koma heim í siðmenninguna .Þar sem fólk kann að singja jólalög og skreita till they drop.
Skrifa ummæli
<< Home