MATARGATIÐ

mánudagur, janúar 29, 2007

Flottir.

Þessi plata er bara æði og lagið Patience er uppáhalds lagið mitt núna. Myndbandið líka ekkert slor enda tekið heima á fróni.

Fyndið samt hvað maður heldur alltaf upp á sömu hljómsveitirnar ár eftir ár eftir ár :)

2 Comments:

  • At 1:38 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    já ég er ekki frá þvi að ég sá þá á klakanum þeir voru á grand og ég bara vóoo sætir þeir líkjst svo einhverjum þeim heheh svo voru þetta bara bara þeir..Linda blinda hehehe

     
  • At 12:22 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ohh já þeir eru ennþá að blessuðu sjarmatröllin þín:) Mér var einmitt svo hugsað til þín þegar þeir komu hingað til Stockholms og héldu tónleika var eitthvað dæmi um þá í blöðunum.
    En til hamingju með að vera búin að fá nýja plötu með þeim:)

     

Skrifa ummæli

<< Home