MATARGATIÐ

laugardagur, febrúar 17, 2007

Euró

Spennan magnast. Ég er búin að vera hálf stressuð í dag. En það er samt bara eitthvað sem fylgir svona degi.

Eitt frekar lummulegt við þetta allt saman.
Hvað er bara málið með myndirnar sem teknar voru af liðinu?
Það líta allir út eins og þeir séu nýbúnir að bera á sig brúnkukrem. Allir þvílíkt flekk-skellóttir.
http://www.ruv.is/songvakeppnin/

1 Comments:

  • At 10:01 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    OMG.. við höfum hugsað það sama. Þetta voru skelfilegar myndir, eins og þau væru nýdregin úr drullusvaði, Eiki Hauks var verstur, þetta gerði hann ógeðslegan og ennþá krumpaðari en hann er... Oj, hefði skammast mín!
    Annars hefði ég viljað fá Frikka út í ár, finnst hann alveg yndislegur söngvari, EN þegar kom að verðlaunaafh. þá varð hann svo augljóslega fúll á sviðinu að ég varð bara fyrir vonbrigðum með strákinn.. ;) En svona er það bara ;)
    Vonandi hafi þið það bara gott annars ;)
    kveðja frá Akureyri

     

Skrifa ummæli

<< Home