Hvernig er hægt að vera svona ómissandi?
Mikið rosalega var gaman að hugsa til þess áður en við lögðum af stað til Íslands að hann Ægir minn ætlaði að vera með okkur mæðgum í 3 vikur. Þetta átti að vera partur af fæðingarorlofinu sem hann hefur nánast ekkert tekið. En..........
Auðvitað er hann mættur í vinnuna eftir aðeins 4 daga frí.
Ótrúlegt hvað sumir eru ómissandi.
Við Malín verðum því bara að dunda okkur eitthvað næstu daga.
Held reyndar að hann ætli bara að vinna fram á miðvikudaginn næsta þar sem hann verður svo upptekinn í ýmsu tengdu 10 ára stúdenta afmælis. En mér er sama..
frekar fúlt
Auðvitað er hann mættur í vinnuna eftir aðeins 4 daga frí.
Ótrúlegt hvað sumir eru ómissandi.
Við Malín verðum því bara að dunda okkur eitthvað næstu daga.
Held reyndar að hann ætli bara að vinna fram á miðvikudaginn næsta þar sem hann verður svo upptekinn í ýmsu tengdu 10 ára stúdenta afmælis. En mér er sama..
frekar fúlt
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home