MATARGATIÐ

laugardagur, febrúar 04, 2006

Ótrúleg mistök

Hvernig er það?
Þarf maður ekki að vera þokkalegur í stafssetningu til þess að starfa sem blaðamaður?
Á forsíðu DV í dag stendur:
Einvígið mikla á milli Silvíu Nóttar og Birgittu.

3 Comments:

  • At 7:09 e.h., Blogger Dagný said…

    Ég var nú að frétta það rétt í þessu hjá henni systur minni að einhver hálvita íslensku sérfræðingur hefði sagt í viðtali um daginn að það væri allt í lagi að beygja þetta svona.
    Hálviti.

    Mér finnst þetta asnalegt og hana nú.

     
  • At 12:11 f.h., Blogger Unknown said…

    Satt hjá Lindu. "kóberað" af orðabók Háskóla Íslands.

    Beygingarlýsing íslensks nútímamáls
    Nótt
    Mannsnafn, kvenkyn
    Nf. Nótt
    Þf. Nótt
    Þgf.Nótt
    Ef. Nóttar Nætur

    Kveðja úr rigningunni á Íslandi

     
  • At 9:04 f.h., Blogger Dagný said…

    ÆJ voðalega er maður eitthvað fáfróður.
    Við Ægir vorum bæði svo handviss þegar við sáum þetta að þetta gæti bara ekki verið rétt. Svo er þetta bara svo hrikalega ljótt.
    Þeir hjá Fréttablaðinu segja lag Sylvíu Nóttar og kann ég miklu betur við það :)

     

Skrifa ummæli

<< Home