MATARGATIÐ

þriðjudagur, janúar 31, 2006

Pilates

Fór í fysta sinn í pilates í morgun. Hef verið spennt fyrir því að prófa það lengi lengi og loksins var að því. Þetta var hinn besti tími. Púlsinn rauk nú ekkert upp í þetta sinn en það er nú allt í lagi. Þetta var nú samt hrikalega erfiður tími. Ótrúlega miklar magaæfingar og þrusu fínar lappaæfingar líka. Held að maður hafi nú bara gott að því að fara í þetta einu sinni í viku. Ljómandi gott að vera í svona hægagangi, teygja úr sér og strekkja og ekki veitir manni nú af því að bæta jafnvægið. :)

1 Comments:

  • At 11:08 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ég hefði einmitt gjarnan viljað prufa þetta. Hef ekki alveg verið að standa mig í ræktinni í vikunni. Hef ekkert mætt síðan á laugardag :( Stendur til bóta á morgun þá fer ég í Body Jam og svo er stefnt á þrekhring á föstudag kl. 06:05 !!!

     

Skrifa ummæli

<< Home