MATARGATIÐ

laugardagur, mars 03, 2007

ALSAELA

JI DUDDA MIA. HAE HO JIBBI JEI.... 17 JUNI HVAD...? DRAUMURINN RAETIST 1 NOV 2007. MIN ER AD FARA A TONLEIKA MED ENGUM ODRUM EN TAKE THAT :). Eg er bara ekki ad trua thessu ennthe...uffpuff. Helt ad toppnum vaeri nad med Duran Duran, En.... Takeararnir eru BARA flottir lika. Eg gaeti alveg hoppad haed mina nuna... hae faddiri faddi ralla la :) Ef thad er einhver tharna uti sem er jafn aestur og eg :), tha a eg 2 mida. Eg veit ad AEgir vaeri alveg til i ad lata sinn mida fyrir ekki svo mikid..hi hi :) I hverju aetti eg nu ad fara ha? djok :)

3 Comments:

  • At 10:08 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Til hamingju elskan mín - Vá ég held ég viti hvernig þú ert núna og ég sé þig alveg fyrir mér á tónleikunum:) thí hí. æði. Væri nú alveg til í að skella mér með þér fyrst og fremst til að sjá þig:)
    Góða skemmtun, nú ferðu að telja dagana.

     
  • At 3:09 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Oh my oh my... Gæfi mikið fyrir 1 miða á svona tónleika... Take that er náttúrulega BARA SNILLDIN EIN ;) Good old times... ;) Skil sko alveg spennuna hjá þér skvísa... En vá bara búin að kaupa miða fyrir 1 nóv... þetta kalla ég að vera tímanleg.....
    kv. í kotið til allra

     
  • At 6:16 e.h., Blogger Dagný said…

    Takk takk takk :)

    Það er annað hvort að hrökkva eða stökkva Jóhanna mín. Það er ekki hægt að bíða og sjá til með svona miða. Dúdarnir seldu 370.000 miða í bretlandi á innan við 3 tímum á föstudaginn þannig að ég held að eg sé bara mjög heppin að hafa fengið mína 2 miða :)

    En eru ekki fleiri spenntir yfir þessu? hmmmmmm?

     

Skrifa ummæli

<< Home