MATARGATIÐ

sunnudagur, júlí 08, 2007


Hún elsku amma mín Þórunn kvaddi þennan heim í fyrradag.
Þessi mynd var tekin af okkur mæðgum þegar við heimsóttum hana síðustu páska.

Blessuð sé minning hennar.

5 Comments:

  • At 6:23 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Kæra Dagný og fjölskylda ég votta ykkur innilegrar samúðar vegna fráfalls ömmu þinnar. Þórunn var yndisleg kona og ég veit að hennar verður saknað.
    kær kveðja Inga Steinlaug og qo.

     
  • At 7:41 e.h., Blogger Dagný said…

    Takk kærlega frænka.
    Já hún amma var alveg frábær og yndisleg. Hefði ekki getað átt betri ömmur.
    Amma Fríða var nú líka alveg milljón eins og þú veist :)

     
  • At 12:31 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ég var búin að skrifa um daginn svo kom það ekki, hef sennilega ýtt eitthvað vitlaust. En allavega vildi bara segja Dagný mín, votta þér samúð mína og allri fjölskyldunni, það var sko frábær Amma sem þú áttir og já þær báðar reyndar, alltaf gaman að koma með þér á Gránu-götuna og heimsækja hana í litla krúttaralega húsinu.
    Kveðja til fjölskyldunnar.

     
  • At 3:42 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Elsku Dagný og co.!

    Votta ykkur samúð með fráfall ömmu þinnar...

    kv. frá Akureyri
    Jóhanna

     
  • At 11:49 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ég er las minningargreinina. Frábær ohh ég sé þetta allt fyrir mér, man eftir pönsunum, man eftir hringborðinu í stofunni og pabba þínum leggja sig í sófanum. Sé fyrir mér þig liggja á dýnunni inní litla krúttlega herberginu þeirra, ég man líka eftir frystikistunni niðrí kjallara þar sem ísinn var geymdur og Amma þín fylgdi svo með alla leið útá tröppur þegar var farið. Ég man líka hvað þú hafðir gaman af segja frá þegar Amma þín var að skella sér á böllin við hlógum að henni okkur fannst hún svo spræk og hress svona "gömul" hehe. Því miður man ég ekki eftir afa þínum en eftir Hjölla man ég:) Frábært að rifja þetta upp. Þú átt virkilega góðar minningar um góða ömmu og Afa, njóttu að minnast þeirra.
    Heyrumst bráðlega.
    Ps. Var ég með slátur með mér í sundkennslunni:) hehe, man ekki eftir því, man aftur á móti eftir að ég hafi fengið stundum á brauð í skólann og þótti rosalega gott:)

     

Skrifa ummæli

<< Home