
Borgarstjórinn mættur í sínu fínasta :)

Þessi mynd er frá útskriftinni sem fram fór í ráðhúsinu. Þarna eru allra þjóða kvikindi :) m.a frá Rússlandi, Jugoslavíu, Írak, Afganistan, Brasilíu, Sómalíu, Maraco, Dómeníska lýðveldinu, Tékkóslavakíu, og Búda gúda lúda eða eitthvað álíka (Afríkuland)

Minn hópur læri að spila aðeins á afrískar bongotrommur sem var ótrúlega skemmtilegt :)

Frábærir kennarar. Hennie og Rikky. Fórum í leikhúsið þar sem okkur var skipt í 2 hópa. Annar hópurinn lærði á hin ýmsu hljóðfæri :)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home