Ég er orðin svoooo Hollensk.
Það er margt búið að breytast síðan við fluttum hingað út. Ég hugsa bara allt allt öðruvísi. Þrátt fyrir að spreða allt of miklu í vitleysu (aðalega matarkyns) að þá er ég meira að hugsa um hverja krónu, eða kannski hvern þúsundkall frekar.
Það sem ég geri er:
Fer í búð þegar ég sé auglýsingu um að eitthvað sé ofur ódýrt. T.d ef kjúklingabringurnar eru seldar á 400 kr kílóið í staðinn fyrir 600 kr. (æjæj greyjið þið þarna heima að borga 2222 fyrir það sama..vorkenni ykkur alveg. Án gríns )
Þegar uppáhals sjampóið mitt er á tilboði í Kruidvat .(sem er allt mögulegt búð þar sem hægt er að kaupa gjafavöru, hár og snyrtidót, vítamín, hreingerningardótarí, nammi, eldhúsvörur, barnavörur, fatnað, dvd og cd og ALLT þar á milli) T.d í vikuni varð ég bara að kaupa hárvörur sem voru á svooo góðu tilboði. Keyptu 4 vörur og fáðu 6 :)
Keypti líka 6 Colgate túbbur á skít og kanil þó ég ætti 4 túbbur inn í skáp Svona tilboði getur maðuðr bara ekki sleppt. Fáðu 6 á 400 kall :) :)
Þannig að það er algjör óþarfi fyrir væntanlega gesti að koma með svoleiðis lagað meðferðis.
Gall&Gall og Albert vinur minn auglýsa líka stundum. Keyptu 3 rauðvín og fáðu 1 fría. Og þá stekkur maður til. Em-té auglýsir: keyptu 2 bollasúpupakka og fáðu þann 3 frían. Margar búðir selja kerti á frábæru verði yfir sumartímann. Maður bara græðir og græðir og græðir. Hægt að kaupa sér ótal kerti á slikkerí og auðvitað gerir maður það :) Maður er jú alltaf að græða.
Svo eru það stöðumælarnir. Úbb og sí.
Okkur hjónum (báðum) finnst fátt verra en að borga of mikið í stöðumæla. Frekar fyndið en þannig er það nú bara samt. Stundum ætlum við bara að hlaupa rétt inn í eina búð og erum bara með 1 evru (84 kr) og þá finnst okkur alveg bölvanlegt að nota hana ALLA í bílastæði. Frekar fyndið.
Eins er ég alltaf jafn svekkt þegar ég er að borga í þessa stöðumæla kassa og fer framyfir þann tíma sem þarf að borga. Eins og t.d um daginn að þá þurfti að borga bara til 5 en ég borgaði til 5:20 :)
Ég er BARA agaleg eða við bæði hjónin.
Það sem ég geri er:
Fer í búð þegar ég sé auglýsingu um að eitthvað sé ofur ódýrt. T.d ef kjúklingabringurnar eru seldar á 400 kr kílóið í staðinn fyrir 600 kr. (æjæj greyjið þið þarna heima að borga 2222 fyrir það sama..vorkenni ykkur alveg. Án gríns )
Þegar uppáhals sjampóið mitt er á tilboði í Kruidvat .(sem er allt mögulegt búð þar sem hægt er að kaupa gjafavöru, hár og snyrtidót, vítamín, hreingerningardótarí, nammi, eldhúsvörur, barnavörur, fatnað, dvd og cd og ALLT þar á milli) T.d í vikuni varð ég bara að kaupa hárvörur sem voru á svooo góðu tilboði. Keyptu 4 vörur og fáðu 6 :)
Keypti líka 6 Colgate túbbur á skít og kanil þó ég ætti 4 túbbur inn í skáp Svona tilboði getur maðuðr bara ekki sleppt. Fáðu 6 á 400 kall :) :)
Þannig að það er algjör óþarfi fyrir væntanlega gesti að koma með svoleiðis lagað meðferðis.
Gall&Gall og Albert vinur minn auglýsa líka stundum. Keyptu 3 rauðvín og fáðu 1 fría. Og þá stekkur maður til. Em-té auglýsir: keyptu 2 bollasúpupakka og fáðu þann 3 frían. Margar búðir selja kerti á frábæru verði yfir sumartímann. Maður bara græðir og græðir og græðir. Hægt að kaupa sér ótal kerti á slikkerí og auðvitað gerir maður það :) Maður er jú alltaf að græða.
Svo eru það stöðumælarnir. Úbb og sí.
Okkur hjónum (báðum) finnst fátt verra en að borga of mikið í stöðumæla. Frekar fyndið en þannig er það nú bara samt. Stundum ætlum við bara að hlaupa rétt inn í eina búð og erum bara með 1 evru (84 kr) og þá finnst okkur alveg bölvanlegt að nota hana ALLA í bílastæði. Frekar fyndið.
Eins er ég alltaf jafn svekkt þegar ég er að borga í þessa stöðumæla kassa og fer framyfir þann tíma sem þarf að borga. Eins og t.d um daginn að þá þurfti að borga bara til 5 en ég borgaði til 5:20 :)
Ég er BARA agaleg eða við bæði hjónin.
2 Comments:
At 4:55 e.h., Nafnlaus said…
Hehe en hvað er gaman að vita að við eigum "sparnaðar systkini" einhversstaðar:) Dóttir mín hlær og fussast í bland yfir sparnaði foreldrana á heimilinu sem eltast við tilboðin eins og eldibrandar;) Fór einmitt um daginn og keypti Kjúllabringur sem er mikið borðað af á þessu heimili á 35 sek 900gr poka og það mátti bara kaupa 3 á hvert heimili þannig að tengdapbbi fór líka í röðina og keypti annað eins magn, svona er það með hamborgara og ýmsilegt svona á grillið sem er sniðugt ásamt brauðum og áleggjum og hinum ýmsumst hlutum, svo er maður náttulega með MED MERA kort í stórmarki hér og þá safnar maður punktum og fær ýmsilegt á góðum tilboðum í leiðinni ásamt því að vera með svona Skanna græju og geta verslað Shop Express:). Alveg nauðsynlegt að nýta sér þetta. Ég hef líka hugsað það, ÚBB ÚBB úbb þegar við flytjum heim, þá á maður eftir að sakna tilboðana.
Kveðja úr hinu sparnaðarlandinu;)
At 6:31 e.h., Nafnlaus said…
bíddu er ég að villast eða er ég á bárðartjarnarblogg.is.....:)
Skrifa ummæli
<< Home