MATARGATIÐ

sunnudagur, desember 02, 2007

Stubbastubb

IMG_0713 (Small) (Small)

 

Það hefur verið þvílíka vesenið að fá þá stuttu til að borða mjólkurvörur eftir að ég hætti að gefa henni svona mikla bobbamjólk eins og hún var vön að fá.  Ég held að ég sé komin með réttu græjurnar núna :)...  Álvöru sýrðan rjóma með 20 % fitu takk fyrir.  Stubban skóflar þessu í sig eins og henni sé borgað fyrir :)  
Fleiri krúttumyndir á Barnalandi.  Nokkrar nýjar inn í nóvember og svo glænýjar í desember :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home