MATARGATIÐ

miðvikudagur, ágúst 06, 2008

Bara flottur :)

IMG_2991 
Ískápurinn sem við erum búin að nota hér í þrjú og hálft ár. Hefur dugað en við höfum þurft að troða ansi mikið þegar gesti ber að garði.  Hér eru samt flestir með svona litla ísskápa. Enda flestar konur heimavinnandi og fara því í búð á hverjum degi og versla það sem þarf hverju sinni. Ekki margir sem éta svona svaðalegar máltíðir eins og við heldur.  Hér er ekki farið í "bónus" einu sinni í viku og troðið í ísskápa og frysti.

IMG_3239 (Medium)

Nýji fallegi piano svarti ísskápurinn okkar sem var að koma til okkar.  Þetta verður allt önnur Ella :)  Samt ekki búið að tengja eða taka plastið af.

IMG_3238 (Medium)

Verður gaman að dunda vi að raða í þenna gám :).  NÆS.  Malín sátt við að fá klakavél en ekki alveg sátt við litinn.  Finnst nefnilega svartur ekki fallegur. 

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home