MATARGATIÐ

þriðjudagur, ágúst 12, 2008

Íþróttafréttir.

Ömurlegt ástand í þeim efnum.  Að mæta í ræktina 3 x í viku í svona 5 tíma gerir ekkert fyrir mig. Ég stend alveg í stað og ég er svo EKKI sátt við það.   Núna síðan í júlí hefur ekki verið boðið upp á barnapössun á þriðjudögum og fimmtudögum og ég því ekkert hreyft mig þá daga.  Get ekki beðið eftir byrjun september en þá koma kerlingarnar úr sumarfríum. 
Svo er hann David þjálfarinn minn hættur. Grenj.  Skil ekkert í honum að bíða ekki með að hætta bara þangað til ég er farin til Íslands :).  Nú þarf ég að fara að böggast í einhverjum öðrum/annari til að hjálpa mér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home