MATARGATIÐ

laugardagur, október 29, 2005

Flugudruslur

Ef ég er ekki að verða brjáluð á þessum litlu ljótu flugudruslum sem heita moskító eða eitthvað álíka. Hélt nú kannski að þær væru allar farnar eða jafnvel dauðar á þessum árstíma. En nei nei. Þær eru sko alveg upp á sitt besta núna. Ég slapp næstum alveg við bit nú í sumar, en hins vegar fékk Ægir mjög oft bit og flest allir okkar gestir voru bitnir hægri vinstri.
Núna líður varla sá nótt sem ég fæ ekki bit :(
Þær eru sérstaklega hrifnar af vinsri hendinni minni því þar er ég með 8 bit, en sú hægri hefur sloppið í fleiri daga.

3 Comments:

  • At 6:34 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    oj þvílikur hiti hjá þér það er hlýrra hjá þér úti en hjá mér inni hehe. mikið er nú gott að vera laus við allar þessar flugur ég var nú nógu hrædd við þær þegar ég bjó í norge. en jújú ætli þið komist ekki það er víst spáð eitthvað hlýnandi í vikunni. ef það verður brjálað veður þá kem ég bara askvaðandi á snjósleðanum sem ég var að kaupa í gær heheheh

     
  • At 12:50 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    að munar ekki um það Dagný... Sko!! Málið er þegar ég var í Ástralíu þá var mér sagt að moskítóflugur elska blóð sem er með miklu sykri í þanni forðastu alt sætt í bili og þá ertu fín ;)
    Kveðja þí vinkona Linda Rós. P.s blog.central.is/harrett það er ég :)

     
  • At 9:32 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hæ hæ.
    ÆÆÆÆ ó hvað ég skil þig, en málið er að ég held að þessar blessuðu móskítóflugur þínar séu sennilega bara hreinar mýflugur sem bíta.
    Ég var svoleis útbitin og sæt og fín og Elma með næstum 40 bit þegar mest var þegar við komum hingað til Sveriges lands.
    Skelltu bara á þig einhverskonar Hydrocortison kremi þ.e sko exems krem það stillir kláðan ég var búin að prófa allt annað sem var í boði, reyndar er Xylocain deyfi krem ágætt líka.

     

Skrifa ummæli

<< Home