Möri litli.
Átakið gengur svona líka glimmrandi vel.
Á þessum 4 vikum sem feitabollukeppnin hefur staðið yfir, hef ég misst 19 cm og fituprósentan hefur minkað um 2,8 %
Ægir er á mjög svipuðu róli, þannig að keppnin er gríðarlega spennandi.
Á þessum 4 vikum sem feitabollukeppnin hefur staðið yfir, hef ég misst 19 cm og fituprósentan hefur minkað um 2,8 %
Ægir er á mjög svipuðu róli, þannig að keppnin er gríðarlega spennandi.
2 Comments:
At 7:07 e.h., Nafnlaus said…
Flott hjá þér stelpa, haltu áfram á þessari braut, þetta er nebblega ótrúlega gaman:-))
P.s. ég prófaði fiskiuppskriftina þína um daginn og nammi namm :-)))
Kveðja Magga
At 10:30 e.h., Dagný said…
Jessss Magga..
Eg ætla þokkalega að halda áfarm, enda er þetta orðin partur af rútínu dagsins:)
Ég skora á þig að prófa laxuppskriftina, hún er æði æði æði.
Við verðum bara að vera duglegar að peppa hvor aðra upp í þessu átaki okkar svo vel gangi og svo við verðum báðar eins og Pamela (í Dallas að sjálfsögu :) :) :)
Ég vildi að ég væri Pamela í Dallas....Dallas...
er þetta ekki texti í einhverju góðu lagi??
Skrifa ummæli
<< Home