Gleðilega hátíð :)
Nú er ballið byrjað :)
Svo er bara spurning hvernig menn standa sig í kvöld, hverjir eru bestir og hverjir eiga skilið að komast áfram.
Löndin sem keppa í kvöld eru:
1. Armenía. Verð illa svekkt ef þessi auli kemst áfram. Atriðið nánast eins og Tyrkneska sigurlagið.
2. Búlgaría. Voða sæt kona en ekkert meir.
3. Slóvenía. Já já þetta flýgur áfram. Flott lag og ekta eurolag sem ég á eftir að hlusta á oft. þau fá samt mínus fyrir obbolega ljót föt.
4. Andorra. Mér finnst lagið allt í góðu en hún er glötuð þessi kerling og syngur hræðilega. Efast um að það komist áfram.
5. Hvíta Russland. Ömurlegt. Eins gott að það komist ekki áfram. Hvað er bara málið með búningana í ár? allir í frakar mikið glötuðum búningum í ár. Fólk hefði nú alveg mátt læra af mistökum Selmu frá því í fyrra.
6. Albanía. Lagið alls ekki alsæmt, hefði mátt skilja þessa gömlu karla eftir heima. En ég held að þetta sé ekki líklegt áfram.
7. Belgía. Ótrúlega flott lag og kemst örugglega áfram, en ég varð nú pínu svekkt með það. Það vantaði allt fútt í þetta þarna á sviðinu.
8. Írland. Ljómandi bara. kemst áfram.
9. Kýpur. Allt í lagi en ekkert meir. Rosa kraftur í kerlu samt.
10. Mónakó. Leiðinlegt og enn lélegri söngkona. Frekar svona barnalagalegt lag.
11. Makedónia. Flott. Rosa fín söngkona. Flýgur áfram.
12. Pólland. Æjæj...bara ömurlegt
13. Rússland. ohhh bara flott :) Vildi að ég hefði svona flott hár.
14. Tyrkland. Ömurlegasta lagið til þessa. Þetta má bara ekki komast áfram.
15. Úkraína. Æj þetta heillar mig nú ekkert. Minnir óneitanlega á Russlönu.
16. Finnland. Fínt lag og rosa sjóv :) Komast vonandi áfram.
17. Holland. Ég er bara alls ekki að heillast af þessu lagi. Vantar bara töluvert mikið upp á það. Það er því ekki mikið áfram Holland á okkar heimili.
18. Litháen. Hrikalegt, þetta bara má ekki.
19. Portugal. Æj æj..
20. Svíþjóð. Rosa flott. Carola klikkar ekki. Hefði mátt syngja lagið á sænsku eða a.m.k hluta af því.
21. Eistland. Já já fínt lag og kemst örugglega áfram. Ég fæ nú samt engan svona eurokipp við að hlusta á það.
22. Bosnía. Ohh bara flott. Ekta svona út að borða rómó lag í útlöndum :)
23. Ísland. Vona að hún komist áfram en er samt voða stressuð um að það takist nú ekki.
Þau sem kæmust áfram ef ég fengi að ráða eru :
Slovenía
Belgía
Írland
Makedonia
Rússland
Finland
Svíþjóð
Eistland
Bosnía
Ísland
og hana nú.
Svo er bara spurning hvernig menn standa sig í kvöld, hverjir eru bestir og hverjir eiga skilið að komast áfram.
Löndin sem keppa í kvöld eru:
1. Armenía. Verð illa svekkt ef þessi auli kemst áfram. Atriðið nánast eins og Tyrkneska sigurlagið.
2. Búlgaría. Voða sæt kona en ekkert meir.
3. Slóvenía. Já já þetta flýgur áfram. Flott lag og ekta eurolag sem ég á eftir að hlusta á oft. þau fá samt mínus fyrir obbolega ljót föt.
4. Andorra. Mér finnst lagið allt í góðu en hún er glötuð þessi kerling og syngur hræðilega. Efast um að það komist áfram.
5. Hvíta Russland. Ömurlegt. Eins gott að það komist ekki áfram. Hvað er bara málið með búningana í ár? allir í frakar mikið glötuðum búningum í ár. Fólk hefði nú alveg mátt læra af mistökum Selmu frá því í fyrra.
6. Albanía. Lagið alls ekki alsæmt, hefði mátt skilja þessa gömlu karla eftir heima. En ég held að þetta sé ekki líklegt áfram.
7. Belgía. Ótrúlega flott lag og kemst örugglega áfram, en ég varð nú pínu svekkt með það. Það vantaði allt fútt í þetta þarna á sviðinu.
8. Írland. Ljómandi bara. kemst áfram.
9. Kýpur. Allt í lagi en ekkert meir. Rosa kraftur í kerlu samt.
10. Mónakó. Leiðinlegt og enn lélegri söngkona. Frekar svona barnalagalegt lag.
11. Makedónia. Flott. Rosa fín söngkona. Flýgur áfram.
12. Pólland. Æjæj...bara ömurlegt
13. Rússland. ohhh bara flott :) Vildi að ég hefði svona flott hár.
14. Tyrkland. Ömurlegasta lagið til þessa. Þetta má bara ekki komast áfram.
15. Úkraína. Æj þetta heillar mig nú ekkert. Minnir óneitanlega á Russlönu.
16. Finnland. Fínt lag og rosa sjóv :) Komast vonandi áfram.
17. Holland. Ég er bara alls ekki að heillast af þessu lagi. Vantar bara töluvert mikið upp á það. Það er því ekki mikið áfram Holland á okkar heimili.
18. Litháen. Hrikalegt, þetta bara má ekki.
19. Portugal. Æj æj..
20. Svíþjóð. Rosa flott. Carola klikkar ekki. Hefði mátt syngja lagið á sænsku eða a.m.k hluta af því.
21. Eistland. Já já fínt lag og kemst örugglega áfram. Ég fæ nú samt engan svona eurokipp við að hlusta á það.
22. Bosnía. Ohh bara flott. Ekta svona út að borða rómó lag í útlöndum :)
23. Ísland. Vona að hún komist áfram en er samt voða stressuð um að það takist nú ekki.
Þau sem kæmust áfram ef ég fengi að ráða eru :
Slovenía
Belgía
Írland
Makedonia
Rússland
Finland
Svíþjóð
Eistland
Bosnía
Ísland
og hana nú.
4 Comments:
At 11:05 e.h., Nafnlaus said…
Blessuð, jæja ég er bara næstum því sammála þér held ég .
ég segji
Albanía 1 stig
Kýpur 2 stig ( kraftur í henni í lokin)
Monakó 3 stig
Bosnía 4 stig ekta dinner lag alveg að fýla það:)
Finnland 5 stig
Írland 6 stig flott lag maður!!
Eistland 7 stig
Rússland 8 stig ( fyrir fölsku tóna;))
Belgía 10 stig
Svíþjóð 12 stig!!!!!!!!! Hún var bara ÆÐI krafturinn og sjálfsöryggið og æðisleg rödd og flott atriði ( hún syngur á sænsku "EVIGHET" þegar hún er búin að vinna;))
En auðvitað vil ég að Silvía Nótt fari áfram uppá spennuna á laugardaginn en hún var nú ekki að gera sitt besta blessuð en ég myndi vilja sjá ALbaníu eða Kýpur detta út fyrir hana!
At 11:09 e.h., Dagný said…
Jebb held að Silvía komist ekki áfram :(
Vil líka að Albanía eða Kýpur komist áfram ef Silvía nær því ekki.
Voða erum við eitthvað mikið sammála stöllur. GAman að þessu
At 11:24 e.h., Dagný said…
Þau sem komast svo áfram eru :
Rússland...jibbí
Makedonia
Bosnía
Litáein...what?
Finland
Ukraína. ha?
Irland
Svíþjóð
Tyrkland. Hvað er í gangi?
Armenia. Ojojojoj ógeð.
Þetta er meiri vitleysan verð ég að segja.
En...
Svona er þetta bara.
At 11:25 e.h., Nafnlaus said…
Jæja þá er þetta á hreinu. Lélegustu lögin fengu að fara í úrslitin það er Úkraína, Armanía, Liháen og Tyrkland maður spyr Halló er eitthvað að??
En Carola fær þá ekki samkeppni af þeirri Belgísku það er gott:) hehe
Jæja en hvað verður um Silvíu Nótt, ætli hún fari heim sem Ásdís Eva eða hvað hún heitir þ.e án gervisins:) heheh.
Stelpu greyið, en hún söng bara ekki vel tyvärr
En gaman að því hvað við vorum sammála:)
Skrifa ummæli
<< Home