MATARGATIÐ

föstudagur, september 15, 2006

Hvað er að fólki?

Ég varð ansi mikið rasandi áðan.
Á leikskóladeildinni með Malín eru krakkar á aldreinum 2-3 ára. Á föstudögum koma þau með djús og ávexti með sér og í morgun blöskraði mér alveg. Einn pabbinn sem á þarna tvíburastráka sendi þá með orkugosdrykki í baukum með í nesti. Halló. Er ekki bara hættulegt fyrir svona lítil börn að drekka svona sull? Mér sýndist þetta vera svona svipað Red bull eins og fæst heima.
Er svoo sammála Jamie Oliver. Fólk er náttúrulega bara fífl.

3 Comments:

  • At 1:44 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Þokkalega sammála þér.. fólk er bara ekki að hugsa skírt þegar það er að dæla sykur ógeði ofaní börninn.. svo skilja þau ekkért í því afhverju þau eru svo geðíll...

     
  • At 2:44 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hæ skvís var að spá í svolitlu..enn get ekki hryngt í þig því símin DÓ.. og öll númerin mín inní honum... viltu seda mér sms með númerinu þínu langar að hryngja í þig í dag helst.. :o)
    Var nebla koma tilboð á netinu um ferð út til þín og langaði að bera það undir þig hvernig þér litist á það að fá smá hjálp og félagskap í okt/nov.. :o)
    Hlakka til að heyra frá þér.. er enn með sömu númerin mín 5883898 og 8687217

     
  • At 10:51 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Þetta sér maður stundum hér - þá eru þau gjarnan með flöskuna í annarri og nammisekkinn í hinni...

     

Skrifa ummæli

<< Home