MATARGATIÐ

föstudagur, apríl 27, 2007

Jibbbí.

Ægir er að koma heim.

Góða veðrið er ekkert á faraldsfæti. Spáin segir ennþá hátt í 30 gráður og sól sól sól. Það hefur ekki ringt hér í eina 30 daga.

Ég er búin að vera svaka dugleg í Hollensku. Klára fyrstu bókina og tek síðasta prófið úr henni í næstu viku og verð þá búin að ná hinu liðinu. Bara frábært.

Við komum heim til Íslands eftir nákvæmlega eina viku. Gaman.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home