MATARGATIÐ

þriðjudagur, október 21, 2008

Emman mín 2 ára í dag :)

IMG_3770_edited-1 (Small) 
Litla dýrið bara orðin 2 ára.  Svakalega dugleg stelpa, mjög ákveðin og algjör brandarakarl.
Það komst fátt annað að áðan en bara Mæja ís ís, Mæja ís ís.  En Mæja er fóstran hennar á leikskólanum.  Það var víst búið að ræða veisluhöld og búið ákveða að hún myndi bjóða hinum stelpunum upp á ís í dag.  Voða mikið sport.

Aldrei að vita nema ég fari að skella myndum inn.  Alveg kominn tími á það.  Er búin að vera með sama bloggið í vinnslu í MARGA daga.  Það kemur á endanum :)

2 Comments:

  • At 2:47 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Emma til lukku með daginn og afmæliskveðjur frá okkur öllum í Byggðavegi 136. Njótið dagsins kveðja Brynhildur, Guðjón og börn

     
  • At 12:37 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Takk fyrir kærlega :)

     

Skrifa ummæli

<< Home