MATARGATIÐ

mánudagur, október 31, 2005

Heitasti oktober mánuður síðan 1903.

Við erum búin að fá alveg svakalega gott veður núna í oktober. Margir alveg frábærir dagar.
Ægir heyrði það í fréttum í gær að það hefur ekki mælst annar eins hiti síðan í oktober 1903 takk fyrir.
Veðrið um helgina búið að vera frábært. Hitinn í gær fór t.d alveg upp í 25 gráður. Við misstum reyndar alveg af þeirri blíðu, þar sem við stóðum sveitt í eldhúsinu og vorum að elda í eina fimm eða sex klukkutíma.
Buðum svo Ölmu og co. í 3 rétta dýrindismáltíð :) en þau eru hérna hjá okkur núna. Þau flytja svo heim til Íslands á morgun :(

3 Comments:

  • At 6:21 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    úff hvernig nenntuð þið að elda í 5 tíma . ég er nú mikið fyrir matinn en þið sláið öllu við hehe þetta þýðið aðeins eitt að þið verðið að bjóða mér einhvertíma í mat. :)

     
  • At 9:52 f.h., Blogger Dagný said…

    Það er svooooo gaman að brasa svona í matargerð :)
    Ég skal sko alveg bjóða þér í mat. Hvenær kemstu? :)

     
  • At 1:21 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    kem á ettir :)

     

Skrifa ummæli

<< Home