MATARGATIÐ

mánudagur, janúar 09, 2006

Frú Dagný verður það víst.

Jú jú já já.
Þá ætlum við loksins að láta verða af því að láta pússa okkur saman :)
Stóri dagurinn verður 8 juli 2006 (08.07.06)
Staður og stund : Grundarkirkja í Eyjarfirði
tími: uuuuu, svona um kl tvö eða þrjú eða kannski fjögur.
prestur : séra Kristján Valur Ingólfsson eða bara hann Danni frændi.
veislan verður svo vonandi haldin í frímúrarahúsinu. Leifur tengdó er frímúrari og ætlar að tékka á salnum fyrir okkur.
veitingar : óákveðið...er með allt of margar hugmyndir.
Skemmtiatriði : óskast takk :)

5 Comments:

  • At 10:52 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Mín kærasta kæra sko!!!
    Úlllala Vá hvað þetta er gaman sko Til hamingju - Er manni boðið Eller hur?:)
    Ég leggst með höfuðið í bleyti fyrir tillögur að skemmtiatriðum en sting uppá ræðum frá systkinunum svona minni brúðar og brúðgauma:) Það er svo svakalega gaman.
    Verðum í bandi fljótlega
    kv. Anna Rósa

     
  • At 10:59 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Til hamingju bæði :)

    mummi

     
  • At 2:34 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Oh, my... Til hamingju ;) Þetta verður bara æðislegt. Annars allt gott héðan af klakanum. Biðjum að heilsa

     
  • At 9:42 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Vááá frábært! Já þetta líst mér vel á, það þýðir ekkert að lifa í synd heldur lifa sómasamlegu lífi tihihi!!
    Kveðja Magga

     
  • At 11:25 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Varðandi skemmtiatriði þá get ég verið með eldgleypingar!

     

Skrifa ummæli

<< Home