Tilvonandi tengdasonur minn :)
Þetta er hann Antonie. Hann verður 4 ára í næsta mánuði. Hann er á sömu deild og Malín á leikskólanum. Hann sagði mömmu sinni það í óspurðum fréttum fyrir u.þ.b hálfu ári síðan að hann ætlaði að giftast Malín. :)
Hann kom til okkar í dag að leika. Voða gaman. Stilltur, prúður og fjallmyndarlegur drengurinn. Sjáiði bara...strax alveg í stíl saman að hjóla :)
Fleiri myndir á BL
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home